Um Borgarhjól

Upphafið

Borgarhjól var stofnað í marsmánuði árið 1983 af þjónustuverkstæði sem annaðist meðal annars stillingar og viðgerðir á reiðhjólum.

Borgarhjól var fyrstu tvö árin rekið í húsnaæði að Vitastíg 5 og síðan í kjallara á Hverfisgötu 50.

Framhaldið

Frá árinu 1995 hefur Borgarhjól verið eina sjálfstæða reiðhjólaþjónustan á höfuðborgarsvæðinu sem tekur öll reiðhjól til viðgerðar. Í upphafi árs

1996 hófst sala á öryggisfatnaði fyrir mótorhjólafólk - þá aðallega hjálmar, hanskar og skór.

Júlí 2009

Borgarhjól ehf. stofnað, og nýr eigandi tekur við.

Brýnum bæði skæri og hnífa, fljót og góð þjónusta.